Frétt

01. maí 2014

Þolreið kríunnar

Þann 10 maí sl. var Þolreið Kríunnar og Dýralæknaþjónustu Suðurlands haldin í fyrsta sinn. Um er að ræða létta og skemmtilega keppni sem var að fyrirmynd þeirra áður hafa staðið að þolreiðarkeppni hér á landi.
 
Þolreið Kríunnar 2014 

Einbúahringur 13,3 km

Úrslit
sæti knapi hestur brautartími refsttími lokatími
1. Þuríður Ósk Fáni Kílhrauni 42:08 / 0 min / 42:08
2. Aníta Margrét Tígur Hólum 46:34 / 0 min / 46:34
3. Oddný Lára Fálki Kolsholti /43:07 / 5 min / 48:07
4. Kolbrún Birgis Rökkvi 38:22 / 10 min / 48:22
5. Ingibjörg / nafn hests vantar 48:27 / 5 min / 53:27
6. Jóhann Ingi / Forkur Bakka 1 / 46:26 / 10 min / 56:26
Gunnar Björns og vinur féllu úr leik
Ómar ívars og Náttfari féllu úr leik
Viktor Elís og Glymur féllu úr leik.

Til baka