Frétt

25. júní 2014

Ýmsir hópar heimsækja Kríuna

Þetta vorið var óvenju mikið af vinnustaðahópum sem sóttu Kríuna heim. Komu hóparnir víða að, meðal annars af Suðurnesjum, Kópavogi og Reykjavík. All flestir hóparnir stoppuðu í mat og drykk og sumir hóparnir slógu upp balli eftir matinn með þeim feðgum Labba og Bassa og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi.

Til baka