Frétt

22. september 2014

Fússball

Hér á árum áður var hið vinsæla borðspil ´´Fússball´´ spilað  í öllum félagsheimilum. Nú hafa vertarnir á Kríunni sett upp mennskan Fússball í fullri stærð 10x4 metrar þar sem 5 leikmenn eru í hvoru liði. 

Á meðan vertinn eldar lambið á grillinu geta hópar tekið Fússballleik  þar til steikin er klá

Og eftir matinn er klárt fyrir karaoke.

Til baka