Frétt

05. september 2018

Réttskælingar árgerð ´58

Þessir síungu bekkjarfélagar úr Réttó, árgangur 1958, héldu saman uppá sextugsafmælin sín saman laugardaginn 1. september. Borðuðum frábæran kvöldmat, sungum, dönsuðum og lékum okkur fram á kvöld á Kríunni. Yndislega gaman að koma og móttakan og þjónustan frábær í alla staði. Eigum örugglega öll eftir að koma aftur. Takk fyrir okkur.

Kveðja / Best regards,
 
Sandra Gunnarsdóttir

Til baka